Fyrir 4 Spaghetti Carbonara er ljúffengur og auðveldur réttur sem inniheldur í rauninni bara beikon, egg og pasta. Rétturinn kemur upphaflega frá Apennine-hæðum Mið-Ítalíu nálægt Róm....
Kjötbollur eru gómsætar og matur sem allir elska, börn og fullorðnir. Kjötbollur er hægt að setja upp um eina deild með að setja ostabita í hverja...
Sannkallað lúxus humar tagliatelle með stökku beikoni í silimjúkri rjómalagaðri sósu. Þetta er sko réttur sem er gaman að útbúa fyrir sig og sína á góðri...
Ég geri Carbonara á tvo vegu en aldrei þó með rjóma. Það er stranglega bannað. Önnur útgáfan er smá spicy og aðeins þyngri en þessi sem...
Bolognesesósa 500 gr nautahakk 2 msk olía 1 st laukur 100 gr sellery 100 gr gulrætur 3 sneiðar beikon 4 hvítlauksrif ½ tsk basil ½ tsk...
Pasticcio er pastaréttur í ætt við Lasagna. Pasticcio finnst mér eiginlega betri réttur en Lasagna. Rétturinn er lagaður í þremur þáttum: Kjötsósa/hakk, Ricatoni pasta og Bechamelsósa...
Þessi uppskrift er fiski-útgáfa af Grænmetis-lasagna, sjá hér. Tómatsósan: 800 gr niðursoðnir tómatar -Kurlaðir 3 hvítlauksgeirar -Fínt saxaðir 50 ml ólífuolía 100 gr fínsaxaður laukur 1...
Fyrir 6 manns Sósan: 800 gr niðursoðnir tómatar -Kurlaðir 3 hvítlauksgeirar -Fínsaxaðir 50 ml ólífuolía 100 gr fínsaxaður laukur 1 fersk blóðbergs-grein eða ein tsk af...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Það spannst talsverð umræða í dag um hvaða kjúklingarétt ætti að elda í kvöld. Ég stakk upp á Kjúkling Parmigiano – en Snædís var ekki spennt....
Hér erum við að tala um pastarétt á næsta „leveli“ svo maður sletti nú aðeins. Ekta ítalskar kjötbollur í rjóma og hvítvínslagaðri pestósósu með helling af...
Aðalréttur fyrir 6 Hráefni: 1 pk núðlur 2 ds kókosmjólk 3 msk olía 4 msk sweet chili sósa 1 saxað hvítlauksrif 2 msk soya sósa 2...