Hótel- og matvælaskólinn beitir ýmsum brögðum til að vekja athygli á sér og starfseminni. Yfir önnina eru þar kynningar af ýmsum toga eða farið í aðra...
Það hefur oft verið sagt við mig þegar ég kvarta yfir hinu eða þessu á veitingastöðum „af hverju opnar þú bara ekki þinn þinn eigin stað?“...
Það getur verið örlítið snúið að fara út að borð í Reykjavík því fjölbreytileiki veitingastaða er orðinn mikill. Margir staðir eru góðir og sumir hreint afburðagóðir...
Undirritaður var á smá rölti úti á Granda og kom við í Matarmarkaðinum og smellti af nokkrum myndum af þessum herramanni þar sem hann stóð vaktina...
Á horni Frakkastígs og Hverfisgötu var verið að opna nýjan spennandi veitingastað sem ber nafnið Brewdog, þar sem áherslan er mikið og fjölbreytt úrval af bjór....
Núna í vikunni var auglýst í Fréttablaðinu eftir ábyrgum veitingamanni á spennandi stað í hjarta Hafnarfjarðar eða nánar tiltekið í verslunarmiðstöðinni Firði. Þessi auglýsing vakti að...
Ég er búinn að skrifa um nokkra veitinga- og gististaði hringinn í kringum landið, marga góða og suma minna góða og hef alltaf jafn gaman af...
Mér var kennt að sitja hljóður og stilltur við matarborið þegar ég var ungur drengur. Foreldrar mínir lögðu áherslu á það að kenna okkur systkinunum góða...
Nýlega fór veitingastaðurinn Vocal restaurant sem staðsettur er á Radisson Parkinn hótelinu í Keflavík í meiriháttar andlitslyftingu eða eiginlega algjörlega umbreytingu. Fyrir fastagesti og þá sem...
Á föstudaginn s.l. var fagnað í Mathöllinni á Hlemmi útgáfu annars tölublaðs árlega matartímaritsins, FÆÐA /FOOD sem útgáfan Í boði náttúrunnar gefur út. Á staðnum voru...
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta...
Enn er komið að Ljósanótt en það er eins og það hafi verið í gær sem bærinn fylltist af skemmtilegu fólki sem var sólgið í að...