Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...
Starfsmannafélag Samherja á Dalvík, Fjörfiskur, hélt árlegt villibráðarkvöld sl. laugardagskvöld, þar sem starfsfólk og gestir gæddu sér á íslenskri villibráð í veglega skreyttum matsal félagsins. Þetta...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...
Lokahóf fór fram Negroni vikunnar fór fram á sunnudag á Parliament hótelinu í Gamla Kvennaskólanum að fagna stærstu Negroni viku Íslands til þessa. Negroni vikan er...
Starfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa og gestir skemmtu sér konunglega sl. laugardagskvöld í matsal félagsins. Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyringa ( STÚA) efndi til filippseysks matar- og skemmtikvölds en hjá...
Um helgina fór fram Lífræni dagurinn sem var haldinn hátíðlegur í þriðja sinn um allt land. Þá opnuðu bændurnir í Yrkju, Syðra-Holti í Svarfaðardal, garðyrkjustöðinni Sólbakka,...
Veitingastaðurinn Café Fuut Fuut opnaði formlega nú á dögunum en staðurinn er staðsettur í húsnæði GRO Akademi í bænum Hvalsø í Danmörku. GRO Akademi er staður...
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
Kokkaskólakeppnin Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia (CECBI), gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og í Portúgal. Verkefnið...
Heimasíðan Grilldrottningin.is fagnar þessa dagana 1. árs afmæli, en vefurinn er íslensk netverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af grillvörum, bakstursvörum, og tengdum matreiðsluáhöldum. Eigandi...
Nýjasti veitingastaðurinn í fjölbreyttri flóru Reykjavíkur opnaði formlega nú á dögunum en það er staðurinn Indo-Italian sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal þar sem veitingastaðurinn...