Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor og æskufélagi hans Böðvar Böðvarsson opnuðu nýja veisluþjónustu í mars s.l. Veisluþjónustan fékk nafnið Gulli Arnar og er staðsett við...
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er...
Fyrir nokkru kíktum við á veitingastaðinn Pizzasmiðjan sem opnaði í fyrra á Akureyri, en hann er staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella...
Í sumar var veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði með breyttu sniði þar sem honum var breytt í kaffi/ísbúð og voru margir gestir ánægðir með þessa breytingu....
Við hjónin ákváðum að gera vel við okkur fyrir nokkru, gista á hóteli og fara fínt út að borða og varð Grand Hótel Reykjavík fyrir valinu....
Í júní s.l. kom á markaðinn fiskipylsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu höfðu þróað. Fiskipylsurnar fengu nafnið Fulsur. „Viðtökurnar hafa verið framar öllum vonum þó lítið sem...
Smiðjan – SkyBar er nýr íslenskur veitingastaður í bænum Torrevieja á Spáni. Eigendur eru kærustuparið Bjarni Haukur Magnússon og Laufey Eva Stefánsdóttir, en þau hafa undanfarin...
Fyrir stuttu kíktum við á kaffihúsið Bláu könnuna sem staðsett í hjarta bæjarins við Hafnarstræti 96 á Akureyri, svona rétt til að fá okkur kaffibolla. Bláa...
Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir sem hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 38 ár hafa ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins í núverandi mynd,...
Veitingahúsið Krua Siam sem staðsett er í hjarta Akureyrar, á mótum Glerárgötu og Strandgötu eða n.t. við Strandgötu 13 býður upp á tælenskan mat. Krua Siam...
Í gær var haldin vegleg veisla á Laugaveginum, en þar var sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum og er það í fyrsta sinn í íslandssögunni...