Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Í dag opnar nýr veitingastaður í Reykjavík þar sem boðið er upp á heimilislegan mat. Staðurinn heitir Sirka og er staðsettur við Gnoðarvog 46, beint á...
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara...
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19....
Það er nú ekki eins og að Keflavík hafi verið Mekka matreiðslunnar hingað til þó að í dag megi þar inn á milli finna bæði góða...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Jóla púns keppnin hjá Barþjónaklúbbi Íslands var haldin í Kornhlöðunni í desember s.l. næstkomandi, þar sem keppendur frá 8 veitingastöðum tóku þátt. Keppnin var opin fyrir...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...