Nú hefur Mjólkursamsalan hafið sölu á D-vítamínbættri og laktósalausri nýmjólk. Síðustu ár hefur laktósalaus léttmjólk selst mjög vel og viðskiptavinir óskað eftir því að fá laktósalausa...
Ísey skyr kynnir til leiks tvær nýjar bragðtegundir án viðbætts sykurs og sætuefna en um er að ræða fyrstu íslensku mjólkurvöruna sem er einungis bragðbætt með...
Það þekkja flestir Íslendingar KEA skyr enda hefur vanilluskyrið verið mest selda skyrið á íslenskum markaði undanfarin ár og þykir algjörlega ómissandi á mörgum heimilum. Í...
Sumarið er svo sannarlega komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Dalaostarnir góðu eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna en það vita...
Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að leggja sérstaka áherslu á sókn í erlendum verkefnum á næstu misserum. Efla og fjölga mörkuðum sem selja skyr undir merkjum MS,...
Mjólkursamsalan býður viðskiptavinum sínum upp á 20% afslátt á Dala feta í kryddolíu í 1,4 kg fötu. Dala-Feta er frábær í salöt, ofnbakaða fisk- og kjúklingarétti,...
Ákveðið hefur verið að lækka heildsöluverð á laktósalausri léttmjólk frá MS um 10 kr. á líter. Lækkunin tekur í gildi í dag föstudaginn 17. maí. Sé...
Hinn sívinsæli Óðals Havarti krydd er nú fáanlegur í sneiðapakkningum fyrir stórnotendur og af því tilefni býður Mjólkursamsalan nú 10% kynningarafslátt af sneiðunum og gildir tilboðið...
Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem...
Hafið er landstilboð á Góðosti í kg bitum. Verðlækkunin er 20 % og verður afsláttarmiði á öllum pakkningum á meðan á tilboðinu stendur.
Hentar vel fyrir minni heimili, í ferðalagið og fyrir ferðamenn í heimagistingu. Mjólkursamsalan hefur fengið ábendingar og hvatningu um að bjóða upp á minni sneiðabox, fyrir...
Vegna mikillar eftirspurnar er sýrður rjómi með 36% fituinnihaldi nú loks fáanlegur aftur. Sýrður rjómi hentar sérstaklega vel í sósur, súpur og hverskonar matargerð. Einnig er...