Tveggja Michelin veitingastaðurinn Midsummer House sem er í eigu stjörnukokksins Daniel Clifford hættir með samsetta matseðla en staðurinn hefur boðið á slíkt fyrirkomulag í 7 ár....
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Eins og kunnugt er þá hlaut veitingastaðurinn DILL Michelin stjörnu og er hann fyrsti íslenski veitingastaðurinn til að hljóta Michelin stjörnu. Verðlaunin voru afhent í Stokkhólmi...
Veitingastaðurinn DILL Restaurant hefur getið sér gott orð hérlendis sem erlendis. Hann hefur hlotið margskonar viðurkenningar og hefur nokkrum sinnum verið valinn besti veitingastaður Íslands á...
Kaffihús í Mið-Frakklandi varð allt í einu miðpunktur athyglinnar og í stað fastagesta voru gestirnir matgæðingar og sjónvarpsfréttamenn. Ástæðan var einföld Michelin hafði fyrir mistök gefið...
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..
Tveir götusalar í Singapore fengu nú á dögunum 1 Michelin stjörnu en það eru Hill Street Tai Hwa Pork Noodle og Hong Kong Soya Sauce Chicken...
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í...
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Staðirnir...
Nú um daginn var gefinn út fyrsti Michelin Guide List Norden, og ekki varð íslenskur veitingastaður þess aðnjótandi að hljóta náð fyrir Michelin mönnum. Samkvæmt heimildum...
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með Joseph Johnson matreiðslumanni í Los Angeles þar sem hann útskýrir hvað þarf að gera til að starfa á Michelin veitingastað...