Tom Kerridge, einn þekktasti gastropub-kokkur Bretlands, hefur ákveðið að að taka sér hlé frá verkefninu Pub in the Park, mat- og tónlistarhátíðinni sem hann hefur verið...
Nú á dögunum gafst einstaklega spennandi tækifæri fyrir sælkera þegar ÓX í Reykjavík sameinaði krafta sína við hið virta Michelin-veitingahús Etoile í Stokkhólmi. Staðirnir buðu upp...
Skye Gyngell, einn af ástsælustu kokkum Ástralíu og fyrsti kvenkokkur landsins til að hljóta Michelin stjörnu, er látin sextíu og tveggja ára að aldri, en frá...
Addison er þriggja Michelin stjörnu veitingastaður staðsettur í San Diego í Kaliforníu. Veitingastaðurinn hefur skapað sér sterka stöðu fyrir einlægni, glæsileika og ósvikna matargerðarlist. Williams Bradley...
Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn. Aure er staðsett á Holmen í glæsilegu og sögufrægu húsi og...
Nemendur í öðrum bekk framreiðslu við Hótel og matvælaskólann fóru nýverið í fræðandi vettvangsferð til Reykjavíkur þar sem þau kynntu sér starfsemi á tveimur þekktum veitinga-...
Fimm íslensk hótel hafa hlotið hina eftirsóttu Michelin lykla, nýju viðurkenningu sem Michelin Guide veitir þeim gististöðum sem skara fram úr í þjónustu, hönnun og upplifun...
Sífellt fleiri lúxushótelkeðjur leggja nú út í nýjan rekstrarflokk og setja á markað stórglæsileg skemmtiferðaskip sem kynnt eru sem „yachts“ fremur en hefðbundin skemmtiferðaskip. Meðal þeirra...
Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...
HönnunarÞing, árleg hátíð hönnunar og nýsköpunar á Húsavík, fer fram dagana 26. – 27. september með ríkulegri dagskrá þar sem áherslan er á mat og fjölbreytt...
Veitingastaðurinn Brút í Pósthússtræti og kaffihúsið Ó-le í Hafnarstræti hafa lokað. Staðirnir voru reknir saman og það staðfestir Ragnar Eiríksson, matreiðslumaður og einn eigenda Brút, í...
Michelin hefur kynnt nýjan leiðarvísi fyrir Taívan 2025 og þar má finna 53 veitingastaði með stjörnur. Þar af bæta átta staðir við sig einni stjörnu og...