Maarten Jordaens, Michelin kokkur og eigandi Jordà verður á Stóreldhúsinu með Garra og kynnir spennandi úrval frá Jorda. Ástríða hans er að finna besta hráefni í...
Ísbúðin Minimal fékk á dögunum Michelin stjörnu, en staðurinn er staðsettur í borginni Taichung í Taívan. Hér er ekki um að ræða venjuleg ísbúð eins og...
Í borginni Kyoto í Japan er 3ja Michelin veitingastaður sem heitir Kikunoi Honte. Á staðnum starfa 35 kokkar og er Yoshihiro Murata matreiðslumeistari við stjórnvölinn. Mikill...
Veitingastaðir í Texas eiga nú von á heimsókn frá Michelin eftirlitsmönnum, en er þetta í fyrsta sinn sem Michelin matarhandbókin kemur út í Texas og munu...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
Íslensk veitingahús geta nú í fyrsta sinn tekið við bókunum beint í gegnum Michelin leiðarvísinn. Tæknilegur samstarfsaðili Michelin fyrirtækisins, Mozrest, tilkynnti þetta samhliða kynningu nýrra norrænna veitingastaða sem...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Sjá einnig: Hér er uppfærður listi yfir...
Í gær mánudaginn 27. maí var Michelin-stjörnurnar fyrir Norðurlöndin kynntar við hátíðlega athöfn í Savoy leikhúsinu í Helsinki. Hér að neðan finnur þú uppfærðan lista yfir...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem...
Michelin kokkurinn Michel Roux Jr mun loka Le Gavroche veitingastaðnum í London í janúar 2024, en staðurinn var fyrst opnaður fyrir 56 árum. Michel sem er...
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur...
Eins og kunnugt er þá er stjörnukokkurinn Gordon Ramsay staddur á Íslandi þessa stundina við laxveiði á veiðisvæði Þrastalundar í Sogi. Sjá einnig: Gordon Ramsay á...