Það er eflaust erfitt að finna viskíaðdáanda sem þekkir ekki vel til Jack Daniel’s, en það er söluhæsta og vinsælasta bandaríska viskí heims. Það er bruggað...
Jungle Cocktail Bar verður svo sannarlega hápunktur miðbæjarins um helgina, en þá verður glæsilegur Bombay Bramble Popup: Ljúffengir kokteilar og notaleg tónlist í skemmtilegri og þægilegri lounge-stemningu....
Nú fyrir stuttu var tilkynnt ný viðbót í Bombay fjölskylduna, Bombay Bramble. Þetta gin er byggt á sömu uppskrift og hið klassíska Bombay Sapphire, sem allir...
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Fever Tree á Íslandi hefur opnað innkaupasíðuna Fevertree.is þar sem þú getur fengið alla þína uppáhalds Fever Tree drykki á einum stað. Gríðarlegur vöxtur hefur verið...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...
Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below) Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Vikingur Thorsteinsson keppti í dag í undanúrslitunum í kokteilkeppninni Bacardi Legacy í Finnlandi og gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með drykkinn Pangea, glæsilegur...
Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði, þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón...
Undanfarin misseri hefur eftirspurnin eftir áfengislausum bjór aukist til muna hér á landi þar sem hinir algengu 2,25% léttbjórar mæta ekki alltaf þörf þeirra neytanda sem...