Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below) Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Vikingur Thorsteinsson keppti í dag í undanúrslitunum í kokteilkeppninni Bacardi Legacy í Finnlandi og gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með drykkinn Pangea, glæsilegur...
Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði, þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón...
Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero...
Hinn japanski Asahi Super Dry leit fyrst dagsins ljós árið 1987 og kollvarpaði þá bjórmarkaðnum í Japan. Fyrir vikið gjörbreyttist rekstur hins rótgróna Asahi til hins...
Pekka Pellinen Finlandia Master Mixologic verður gestabarþjónn á Fjallkonunni í kvöld fimmtudaginn 14. nóv. og á morgun föstudaginn 15. nóv. Pekka hefur sett upp skemmtilegan seðil...
Mekka Wines & Spirits stendur fyrir barþjónanámskeiðum 13. nóvember þar sem Pekka Pellinen, FINLANDIA Vodka Global Master Mixologist, mun fræða gesti um sögu og sérstöðu Finlandia...
Í tilefni af komu Pierangelo Tommasi, framkvæmdastjóra Tommasi Viticultore, til Íslands verður haldin Tommasi Master Class á Hótel Borg, þriðjudaginn 29. október kl. 19:00. Pierangelo Tommasi...
Eins og kunnugt er þá var haldin fyrsta Bacardi Legacy hér á Íslandi nú á dögnunum. Mikil keppnisgleði ríkti í keppninni og áttu dómarar erfitt val...
Óhætt að segja að þetta var hörð keppni í Bacardi Legacy Íslands nú í vikunni. En það skemmtilega við þetta að keppninn var gerð í mikilli...