Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í frumframleiðslu...
Breytt framsetning á grænmeti og fræðsla urðu til þess að grænmetisneysla í Rimaskóla jókst um 1.439 %. Það var Stella Björk Fjelsted, nemandi við Háskóla Íslands,...
18. júní er ár hvert tileinkaður sjálfbærri matargerðarlist hjá Sameinuðu þjóðunum. Norræna húsið, Slow Food Reykjavík, Grasagarður Reykjavíkur, Sono Matseljur, NorGen, Ágengar plöntur í Reykjavík, Náttúruminjasafn...
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“ segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar...
Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs kynnti í gær hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem Reykvíkingar ársins 2022. Tilkynnt var um valið við opnun Elliðaánna í gærmorgun. Í...
Í miðbæ Reykjavíkur hefur skapast áhugavert og fallegt samfélag í kringum svokallaðan frísskáp. En þá vaknar eflaust spurningin, hvað er frísskápur? Freedge.org er alþjóðleg hreyfing hvers...
Mjólkursamsalan hefur tekið mörg skref í umhverfismálum á undanförnum árum og einbeitir sér m.a. að minnkun á matarsóun. MS merkir nú mjólkurfernurnar Best fyrir – oft...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í...
Á dögunum var átak í Lundarskóla á Akureyri gegn matarsóun. Átakið stóð í eina viku. Umræða um almenna matarsóun átti sér stað í öllum árgöngum skólans...
Sóun matvæla er gríðarlegt vandamál, en um þriðjungur þess matar sem er ætlaður til manneldis í heiminum eða um 1.3 milljarðar tonna af mat á hverju...
Ný norræn rannsókn sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af áætluninni um grænan vöxt á Norðurlöndum sýnir að árið 2013 voru veittar þrjár milljónir...
Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands, Vakandi og Norræna húsið bjóða til málþings um matarsóun í tengslum við Nýtniviku Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 25. nóvember í Norræna húsinu. Markmið málstofunnar er...