Hinn sögufrægi og rótgróni veitingastaður Askur á Suðurlandsbraut hefur skipt um eigendur. Það eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Sælkerabúðinni og Lux...
Lux veitingar leitar eftir öflugum matreiðslumanni til að slást í lið veisluþjónustunnar okkar. Um er að ræða fullt starf. Starfslýsing, verkefni og ábyrgðir umsjón yfir veislum,...
Lux veitingar , Sælkerabúðin og Sælkeramatur leitar eftir birgðarverði / innkaupastjóra. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu milli 08:00 og 16:00...
Sælkeramatur er nýtt fyrirtæki á markaðnum sem býður upp á heildarlausnir í hádegis-, & kvöldverðum fyrir fyrirtæki ásamt því að vera með sérréttaseðil og léttar veitingar...
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað...
Gamla bíó hefur hafið samstarf við Lux veitingar og munu þeir nú sjá um veitingar í öllum veislum í Gamla bíó. Lux veitingar voru stofnaðar af...
Hinrik og Viktor opna Sælkerabúðina formlega í dag með öllum sínum dásamlega spennandi vörum. „Þá erum við Hinrik Lárusson officaly komnir í búðarbransann. Sælkerabúðin Bitruhálsi 2...
Sælkerabúðin við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa, mun opna í tveimur áföngum: „Við ætlum að stefna á opnun á næstu dögum og...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar og fleiri veitingastaða hafa nú formlega sameinast undir nafni Gleðipinna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Samkeppniseftirlitið veitti samþykki sitt fyrir...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í nóvember var mynd frá Lux veitingum. Haldin var styrktarkvöldverður hjá Bocuse d’or Akademíunni í Golfskálanum Oddi, á Urriðarvelli,...
Rekstraraðilar veisluþjónustunnar Lux Veitinga þeir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistarar hafa komið víða við og séð um glæsilegar veislur. Frá því að Lux...