Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento. „Markmiðið með landsliðinu er að gera kjötiðnaðarfólk sýnilegra“ segir Jón Gísli Jónsson landsliðamaður í kjötskurði, í...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Verðlaunaafhending Heimsmeistarakeppninnar í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) fór fram á galakvöldverði í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento í kvöld sunnudaginn 4. september. Úrslit urðu...
Landslið kjötiðnaðarmanna keppir í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) í dag. Keppnin er haldin í Sacramento í Bandaríkjunum í NBA höllinni Golden 1...
Landslið kjötiðnaðarmanna er mætt í Sacramento í Bandaríkjunum eftir langt flug eða um 15 tíma flug með millilendingu í Seattle. Síðastliðna daga hefur landsliðshópurinn verið að...
Landslið kjötiðnaðarmanna mun keppa í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin verður í Sacramento í Bandaríkjunum í NBA höllinni Golden 1 Center,...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs Iðunnar, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem átti fara fram í Sakramentó í Bandaríkjunum í september næstkomandi hefur verið frestað. Nú vikunni tilkynnti stjórn...