Landslið kjötiðnaðarmanna er mætt í Sacramento í Bandaríkjunum eftir langt flug eða um 15 tíma flug með millilendingu í Seattle. Síðastliðna daga hefur landsliðshópurinn verið að...
Landslið kjötiðnaðarmanna mun keppa í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem haldin verður í Sacramento í Bandaríkjunum í NBA höllinni Golden 1 Center,...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs Iðunnar, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) sem átti fara fram í Sakramentó í Bandaríkjunum í september næstkomandi hefur verið frestað. Nú vikunni tilkynnti stjórn...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Þá er fyrsta alþjóðlega verkefni Landsliðs Kjötiðnaðarmanna lokið. Landsliðið tók þátt í 5 landa móti í Lisburn á Írlandi 2. og 3. október síðastliðinn. Keppt var...
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara...