Matvælastofnun vekur athygli á breyttu fyrirkomulagi eftirlits stofnunarinnar með matvælavinnslum þar sem áhersla er á rafrænar lausnir. Með þessu vill stofnunin fyrirbyggja að eftirlitsheimsóknir geti leitt...
Undanfarna daga hefur borið á því í fjölmiðlum, auglýsingum og á samfélagsmiðlum að kynntar séu ýmsar vörur sem eiga að styrkja ónæmiskerfi líkamans og koma í...
Samsýn hefur framreitt kort þar sem hægt er að skoða og leita að hvaða veitingahús eru í næsta nágrenni og þá hvaða þjónusta er í boði...
Nú í ljósi þess að það er samkomubann næstu vikurnar, þá er mikil ásókn í “takeaway” og “delivery“ þessa dagana hjá veitingastöðum landsins. Reykjavík Street Food...
Nú er sem kunnugt er búið er að herða kröfurnar vegna samkomubanns og hámarks fjöldi í hópum og hverju rými er 20 manns. Ferðamálastofa hefur í...
Breytt fyrirkomulag var á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ljósi aðstæðna vegna COVID-19, en í stað veglegrar verðlaunadagskrár var gefinn út í staðinn veglegur bæklingur þar sem...
Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar í samvinnu við veitingahús bæjarins hafa komið á samstarfi vegna heimsendingu á heitum mat og öðrum veitingum. Veitingahús bæjarfélagsins bjóða upp á...
Kæru viðskiptavinir. Í ljósi þessa banns sem tók gildi á miðnætti þá viljum við árétta það að okkar þjónustustig er órofið. Sölufulltrúar og þjónustuver hafa verið...
Gleðipinnar loka tímabundið nokkrum af veitingastöðum þeirra og opnunartímar breytast frá og með morgundeginum. “Við höfum reynt eftir fremsta megni að vera til staðar fyrir okkar...
Veitingastaðurinn Apotek kitchen bar og vinsæla kaffihúsið Paris við Austurstræti 14 og Narfeyrarstofa í Stykkishólmi tilkynntu að veitingastöðunum verður tímabundið lokað frá og með deginum í...
Öll kaffihús hjá Te og kaffi verða tímabundið lokuð frá og með þriðjudeginum 24. mars vegna útbreiðslu Covid-19 í okkar samfélagi. Kaffihúsin eru níu talsins samkvæmt...