Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu...
Um Konudagshelgina 17. – 18. febrúar verður Nielsen og OMNOM PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Aðstandendur súkkulaðigerðinnar Omnom láta drauma sína rætast og ætla á morgun, föstudaginn 25. september kl. 16 að opna ísbúð í rýminu fyrir framan súkkulaðigerðina að Hólmaslóð...
Nú í nóvember mánuði hélt Omnom til Salt Lake City, þar sem súkkulaðiframleiðandinn hlaut þann heiður að vera miðdepill hinnar árlegu „Caputo’s Chocolate Festival“. Hátíðin var...
Á hverju ári býr súkkulaðismiðjan Omnom til sérstakt vetrarstykki í anda jólahátíðarinnar. „Í ár vildum við draga fram það bragð sem minnir okkur einna helst á...
Omnom súkkulaði sópaði að sér verðlaunum á Evrópumóti í súkkulaðigerð í gær. Omnom hlaut 11 verðlaun, þar á meðal 5 gullverðlaun. Gullverðlaunahafar Evrópumótsins fá þátttökurétt á...
Á vordögum tók landinn sérstaklega vel á móti Evróvision poppi Omnom og kjamsaði á litríku góðgætinu á meðan Svala stóð sig eins og hetja á sviðinu...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...