Skiptalok hafa orðið í þrotabúi félagsins Héðinn veitingar ehf. Lýstar kröfur voru um 105,5 milljónir króna en um þrjár og hálf milljón króna fékkst upp í...
Glænýr veitingastaður og kokteilbar í hjarta Reykjavíkur, hefur opnað á Hverfisgötu 20, beint á móti Þjóðleikhúsinu. Matseðillinn er innblásinn af franskri matargerð. Allir réttirnir eru vandlega...
Í gær fóru keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fram á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Fjölmargir keppendur voru skráir til leiks en Garri hefur haldið...
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur...
Héðinn Kitchen & Bar er nýr veitingastaður & bar í 101 Reykjavík, í endurhönnuðu húsnæði sem áður var stálsmiðjan Héðinn. Staðurinn mun opna 17. júní næstkomandi....
Í síðustu viku fór fram heimsmeistarakeppnin í súkkulaðigerð World Chocolate Master (WCM) í París. Það að komast í sjálfa úrslitakeppnina er langt ferli, en 20 þjóðir...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2017 sem Garri hélt nú í áttunda sinn í Laugardalshöll í gær fimmtudaginn 26. október 2017. Í ár var...
Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Eins og fram hefur komið þá fór fram keppnin Eftirréttur ársins í gær fimmtudaginn 29. október og stóð frá kl. 9:00 – 15.30 á sýningunni Stóreldhús...
Í eftirréttakeppni Garra, fimmtudaginn 29. október verða eftirfarandi aðilar í dómgæslu: Karl Viggó Vigfússon verður yfirdómari og meðdómendur þau Sturla Birgisson og Ylfa Helgadóttir. Það er...
Það er búið að vera nóg að snúast hjá kokkalandsliðinu, en fjölmargar æfingar hafa verið og langt í frá að vera tilbúið. Nú síðustu daga hafa...