5. nóvember – Ómótstæðilegir eftirréttir – ítarlegt eftirrétta námskeið með landsliðskokknum Ólöfu Ólafsdóttur 8. nóvember – Flökun og fullverkun á ýmsum fisktegundum 9. nóvember – Hátíðar...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Hátíðar paté og grafið kjöt Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni,...
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara...