Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fór fram 5. apríl í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20 að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra, framkvæmdastjóra SI, framkvæmdastjóra Iðunnar, framkvæmdastjóra Rafmenntar og fulltrúum...
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs Iðunnar, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir...
Hefur þú unnið við matreiðslu, matartækni eða framreiðslu og hefur áhuga á að ljúka námi í greinunum. Ef svo er þá gæti raunfærnimat hentað þér.Inntökuskilyrði í...
Síðasta kvöldmáltíðin var borðuð á Grillinu á Hótel sögu í gærkvöldi og var vel við hæfi að Klúbbur matreiðslumeistara snæddi þar saman, en hefðbundin félagsfundur KM...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð í gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu. Kennari á námskeiðinu er sænski matreiðslumeistarinn Fredrik Borgskog, en hann hefur verið dómari...
Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er...
Nokkur spennandi námskeið á sviði matvæla- og veitingagreina eru á dagskrá IÐUNNAR fræðsluseturs á komandi dögum og vikum. Þar eru til að mynda námskeið í framlínustjórnun,...
Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi: Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins Aðstæðubundin stjórnun Aðferðir jafningjastjórnunar Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa Ræða hlutverk meistara...
Föstudaginn 14. janúar 2022 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Keppnin fer fram...
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði. Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Fanney mætti nýlega í hlaðvarpið, Augnablik í iðnaði þar sem hún sagði m.a. mikla möguleika liggja...
Á námskeiðinu er fjallað um bjór, um bjórgerð, bjórsögu og um pörun á bjórs við mat. Nánari upplýsingar hér og skráning hér. Mynd: úr safni