Charles Carroll varaforseti heimssamtaka matreiðslumanna mun í Íslandsheimsókn sinni bjóða upp á fyrirlestur í Hótel og Matvælaskólanum í MK Kópavogi. Fyrirlesturinn sem verður í tvennu lagi...
Á morgun föstudaginn 16. maí flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20 í Reykjavík þar sem Hátækni var áður til húsa. Skrifstofur...