Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið...
Markaðsverkefnið Íslenskt lambakjöt Icelandic Lamb fagnar 5 ára afmæli um áramót. Á þessum tíma hefur mikilli vinnu verið varið í farsælt samstarf með veitingahúsum. Með þá...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...
Íslenska kjötsúpan færir yl í kroppinn og kraftmikla næringu. Kjötsúpudagurinn verður haldinn á Skólavörðustíg í boði 6 veitingastaða við götuna og í næsta nágrenni, laugardaginn 23....
Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október næstkomandi og hefst klukkan 13.00 þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi...
Háværar kröfur neytenda Nýlegar kannanir um neysluhegðun Íslendinga sýna að yfirgnæfandi meirihluti neytenda velja innlendar matvörur fram yfir erlendar gefist þess kostur. Á sama tíma óska...
Hægeldaðir lambaskankar Hráefni Kjötið 2 lambaskankar 3 msk hveiti 1 msk Salt 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör 1 rauðlaukur 2 hvítlauksgeirar 4 stk gulrætur...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Kjötið Hangikjöt, frampartsrúlla Setjið hangikjötið í pott með köldu vatni og náið upp suðu rólega, í 25-35 mín. Lækkið hitann, setjið kjöthitamæli í kjötið og látið...
Á laugardaginn, fyrsta vetrardag, var kjötsúpudagurinn haldinn með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Í stað uppákomu á Skólavörðustíg eins og undanfarin ár, eldaði Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumeistari,...
Allir Íslendingar elska kjötsúpu, enda eiga allar íslenskar fjölskyldur sína uppáhalds uppskrift af kjötsúpunni sinni. Uppskrift sem er alltaf sú eina rétta því að súpan hennar...