Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...
Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sunnudagskakan er ólífuolíu kaka með bláberjum og appelsínu. Að nota olífuolíu í köku gerir hana fáránlega mjúka og góða og hún helst þannig í nokkra daga....
800 g risarækjur 1 msk reykt paprika 1 tsk cummin 4 hvítlauksrif 4 msk ólífuolía Salt og pipar Þerrið rækjurnar mjög vel áður en þið marinerið...
Ég geri Carbonara á tvo vegu en aldrei þó með rjóma. Það er stranglega bannað. Önnur útgáfan er smá spicy og aðeins þyngri en þessi sem...
Það er smá kúnst að ná kjúklingi stökkum í ofni. Minn lang uppáhalds partur af kjúklingnum er úrbeinuðu lærin. Þau eru svo djúsí og verða sjaldan...
Laaaaaaang mest djúsí eldun á kalkún er að setja hann í pækil áður en maður eldar hann. Ég hef verið að þróa þessa uppskrift undanfarin 12...
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar. Planið...
Sala á Góðgerðarpizzunni 2020 í samstarfi við meistarakokkinn Hrefnu Sætran hefst í dag hjá Domino´s, en samstarfið hófst 2013 svo þetta er í áttunda skipti sem...
Sörur eru örugglega bestu jólasmákökur sem til eru! Ég skellti mér í Sörugerð síðustu helgi en ákvað að breyta aðeins og prufa nýtt. Það besta við...
Hrefnu Sætran kannast sennilega flestir við. Hún er búin að vera með ýmiskonar matreiðslu- og matartengda þætti í sjónvarpi í mörg ár og ber því sannarlega...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameinuðu krafta sína fyrir um þremur mánuðum síðan og Fiskmarkaðurinn flutti inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Þessi sameining var t.a.m. gerð vegna ástandsins sem...