Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti í Menntaskólann í Kópavogi á forvarnadaginn 6. október. Hann fór yfir mikilvægi heilbrigðs lífstíls með nemendum skólans. Hann heimsótti líka...
Nokkur samdráttur varð í matvælagreinum við upphaf Covid faraldursins vegna lokunnar landsins og fækkun ferðamanna. Það leiddi af sér að nokkuð var um uppsagnir á námssamningum...
Forkeppnin verður 14. og 15. október og úrslit verða 21. og 22. október 2021. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum...
Útskrift frá Hótel- og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi var haldin við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju dagana 27. og 28. maí sl. Alls voru útskrifaðir 57...
Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á...
Nú liggja fyrir úrslit í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna 2021. Íslenski keppandinn, Róbert Demirev, lenti í 13. sæti í aðalkeppninni en Ólympíuverðlaunin að þessu sinni hreppti matreiðsluneminn...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
Á þessum sérstöku tímum hafa flest allir kennarar landsins þurft að hugsa í lausnum og meta hvernig hægt sé að kenna nemendum í fjölbreyttum áföngum í...
Breyting er á fyrirkomulagi innritunar í meistaranám matvælagreina og iðnnám baksturs, framreiðslu, kjötiðnaðar og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum. Í samtali við Baldur Sæmundsson áfangastjóra í...
Í næstu viku, 28 jan – 2 feb, fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir þátt í...
Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu fengu listakonuna AnaÏs í heimsókn nú á dögunum, en hún var stödd á Íslandi á vegum franska sendiráðsins. Anaïs er...
Í nóvember var haldin vegleg veisla í Hótel og Matvælakólanum. Um var að ræða samæfingu nemanda í bakstri, kjötiðn og framreiðslu sem bar yfirskriftina „Brauð, kjöt...