Í samtali Veitingageirans við Baldur Sæmundsson í Hótel- og matvælaskólanum á dögunum sagði hann frá því að hann væri hættur sem áfangastjóri og væri farinn að...
Ellefti þáttur af Á tæpasta vaði fór í loftið nú á dögunum, þar sem þáttastjórnendur fengu Hákon Hilmarsson bakara, betur þekktur sem Rauði Baróninn, í heimsókn...
Tilboð óskast í notaðar hrærivélar, vínkæliskáp, eldavélar, hægeldunarofn og vinnuborð, sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða BJÖRN hrærivélar 2...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Tilboð óskast í notuð bakarístæki sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða 1 stk stikkofn ásamt 14 stk stikkum/rekkum, 1...
Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari, landsliðsmaður og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum kynnti kjötiðnað fyrir nemendur í Hólabrekkuskóla með miklum glæsibrag í gær. „Tók smá Halloween útfærslu...
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu...
Það má með sanni segja að í þessum mánuði hafi orðið markverð tímamót á matvæla- og ferðamálabraut VMA þegar hófst kennsla í 2. bekk í framreiðslu....
Vinnustofan „Af hverju saltfiskur?“ var haldin þann 28. september 2022. Markmið vinnustofunnar var að miðla þekkingu úr hinum ýmsu áttum, og leita leiða til að styrkja...
Sölufélag garðyrkjumanna og Matartíminn fóru nú á haust dögum með matreiðslunema MK ásamt kennurum í heimsókn í sveitina þar sem þau fengu að upplifa ferskleika íslenska...
Baldur Sæmundsson áfangastjóri í Hótel- og matvælaskólanum í MK er ekki að hætta eins og hann segir en aftur á móti er hann á leið í...
Stóreldhústæki sem notuð hafa verið í Hótel-, og matvælaskólanum eru til sölu. Vinamlegast hafið samband á netfangið [email protected]