Innritun í iðnmeistaranámið stendur yfir, en henni lýkur 31. mars 2024. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár, þar sem mun færri hafa komist að en vildu, þá...
Síðasta föstudag var sýnt á Rúv þátturinn HVAÐ ER Í GANGI? Þáttastjórnendur buðu nemendur í 2. bekk í Hótel,- og matvælaskólanum í matreiðslu í létta og...
Útskrift Menntaskólans í Kópavogi fór fram í gær, 20. desember, við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Brautskráðir voru 82 nemar, 40 stúdentar, 22 iðnnemar, 16 matartæknar og...
Þann 1. nóvember 2023 verður opnað fyrir umsóknir á næstu önn í verknámið í MK. Umsóknar tímabil er 1. nóvember til 30. nóvember. Skráning fer fram...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Það var margt um manninn og glatt á hjalla þegar suðrænir matreiðslunemendur kynntu rétti úr íslenskum saltfisk í Hótel og matvælaskólanum í MK. Kynningin var samstarf...
Tvöhundruð og fjörutíu nýsveinar úr þrettán iðngreinum útskrifuðust við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær, 19. september. Þessi hópur var úr Byggiðn, VM, MATVÍS og...
Í samtali Veitingageirans við Baldur Sæmundsson í Hótel- og matvælaskólanum á dögunum sagði hann frá því að hann væri hættur sem áfangastjóri og væri farinn að...
Ellefti þáttur af Á tæpasta vaði fór í loftið nú á dögunum, þar sem þáttastjórnendur fengu Hákon Hilmarsson bakara, betur þekktur sem Rauði Baróninn, í heimsókn...
Tilboð óskast í notaðar hrærivélar, vínkæliskáp, eldavélar, hægeldunarofn og vinnuborð, sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða BJÖRN hrærivélar 2...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Tilboð óskast í notuð bakarístæki sem staðsett eru í Hótel- og Matvælaskólanum í MK. Um er að ræða 1 stk stikkofn ásamt 14 stk stikkum/rekkum, 1...