Í gær [föstudaginn 27. sept.] fór fram tvær keppnir í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi, en það voru Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins. Í Bakari ársins...
Fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun vera með beina útsendingu frá öllum þremur keppnunum sem haldnar verða í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi nú um...
Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni. Meðal gesta voru fulltrúar nemenda,...
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Hér að neðan er nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag: Úrslit Keppendur...
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna...
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman...
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin. Skiptust...
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun. Skipting milli greina var eftirfarandi...
Að sögn Baldurs Sæmundssonar eru um 10 ár frá því að þessi hátíð var haldin í Hótel og Matvælaskólanum fyrst en ekki hefur hún verið öll...
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í...