Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum verður dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum. Sveinspróf í matreiðslu í kalda matnum er 9. og 10....
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var...
Bakaradeild Sælkeradreifingu verða með kynningu á nýjungum hjá fyrirtækinu á fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 15:30, en kynningin er haldin í Hótel og Matvælaskólanum MK Bakaradeild...
Nemendur úr 2. og 3. bekk í Hótel og matvælaskólanum kíktu í heimsókn til Garra í gærmorgun og fengu sýnikennslu í notkun Cacao Barry súkkulaðis og...
Í gær [föstudaginn 27. sept.] fór fram tvær keppnir í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi, en það voru Bakari ársins og Matreiðslumaður ársins. Í Bakari ársins...
Fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun vera með beina útsendingu frá öllum þremur keppnunum sem haldnar verða í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi nú um...
Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni. Meðal gesta voru fulltrúar nemenda,...
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Hér að neðan er nánari upplýsingar um keppnisfyrirkomulag: Úrslit Keppendur...
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara...
Forkeppni í Íslandsmóti matreiðslu- og framreiðslunema 2013 verður haldin 19. september og þeir fimm nemendur sem fá flest stig í forkeppninni í matreiðslu og framreiðslu vinna...
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman...