Í gær var haldin móttaka fyrir Íslenska Kokkalandsliðið vegna góðs árangurs á Heimsmeistaramótsins í matreiðslu sem haldið var í Lúxemborg. Eins og kunnugt er þá vann...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Påfuglen í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Í framreiðslu: 1. sæti – Ísland...
Nú stefna metnaðarfullir nemendur á að keppa fyrir Íslands hönd í Norrænu nemakeppninni sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 20. – 21. apríl 2018 í Hótel...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Eins og kunnugt er þá vann Hinrik Lárusson silfurverðlaun í Norðurlandamóti ungkokka (Nordic Junior Chefs) sem fór fram í Herning í Danmörku í gær. Sjá einnig:...
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...
Nordic Chef og Nordic Waiter keppnin 2018 hófst kl 8:00 í morgun á dönskum tíma en Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í Nordic Chef Of...
Íslenskir kokkar eiga tvo keppendur í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year í Herning í Danmörku 20. mars næstkomandi, samhliða keppninni keppir framreiðslumaður í Nordic Waiter...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Nú um helgina fór fram úrslitakeppni nema í matreiðslu og framreiðslu um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017. Keppnin var haldin í Hörpu. Keppnisfyrirkomulag Verkefni matreiðslunema...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24....