Eins og kunnugt er þá vann Hinrik Lárusson silfurverðlaun í Norðurlandamóti ungkokka (Nordic Junior Chefs) sem fór fram í Herning í Danmörku í gær. Sjá einnig:...
Hinrik Lárusson sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu vann silfurverðlaun í Nordic Junior Chefs keppninni sem fór fram í Herning í Danmörku í dag. Svíþjóð...
Nordic Chef og Nordic Waiter keppnin 2018 hófst kl 8:00 í morgun á dönskum tíma en Íslendingar eiga tvo keppendur í matreiðslu í Nordic Chef Of...
Íslenskir kokkar eiga tvo keppendur í norðurlandakeppninni Nordic Chef Of The Year í Herning í Danmörku 20. mars næstkomandi, samhliða keppninni keppir framreiðslumaður í Nordic Waiter...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var haldin...
Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Nú um helgina fór fram úrslitakeppni nema í matreiðslu og framreiðslu um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017. Keppnin var haldin í Hörpu. Keppnisfyrirkomulag Verkefni matreiðslunema...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24....
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram þriðjudaginn 3. nóvember sl. í Hótel- og matvælaskólanum. Auglýst var eftir þátttakendum og samtals sóttu 20 nemar um að fá...
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram...
Vöknuðum sprækir um morguninn og slökuðum bara á því hótelstjórinn hafði samið við okkur að sleppa morgunmatnum þar sem allir aðrir ætluðu að sofa fram yfir...