Lagtertubotnar: 2 krukkur Helvítis eldpiparsultan – Surtsey og ananas 250 g sykur 250 g smjörlíki (smjör) mjúkt 2 egg 625 g hveiti 170 g síróp 10...
Heimir Karlsson þáttastjórnandi Bítisins á Bylgjunni og einn besti útvarpsmaður landsins er ófeiminn við að segja skoðanir sínar. Ívar Örn Hansen matreiðslumeistari eða betur þekktur sem...
Á morgun fimmtudaginn 5. september mun veitingastaðurinn Sæta svínið bjóða upp á Helvítis hamborgarann í samstarfi við Ívar Örn Hansen matreiðslumeistara eða betur þekktur sem Helvítis...
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí. Keppt var...
Lambakótelettur 2 kg Marinering: 2 msk Carolina reaper 100 gr olía 1 msk dijon sinnep 1 msk paprika 1 msk Insaporitori frá Olifa salt og pipar...
Vegna mistaka var Beikon og Brennivíns kryddsultan, úr framleiðslu Helvítis kokkinum, ekki merkt með innihaldslýsingu tveggja blandaðra innihaldsefna. Blönduðu innihaldsefnin eru Worcestershiresósa sem inniheldur ansjósur (fiskur)...
Matarmarkaður Íslands verður nú um helgina 13. -14. apríl og er svokallaður vormarkaður en þar eru um 40 aðilar víðsvegar af landinu sem taka þátt. Opið...
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Ívar Örn Hansen,...
Himneskir hálfmánar með Helvítis elpiparsultufyllingu, nánar um sulturnar hér. 60-80 stk Deig: 500 gr hveiti 200 gr sykur ½ tsk kanill ½ tsk kardimommur ½ tsk...
Í bókinni má finna margar gómsætar og einfaldar uppskriftir, einlægar eldhússögur og hagnýt ráð. Markmiðið var að setja upp skemmtilega og auðlesna matreiðslubók fyrir alla, hvort...
Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, þriðji þáttur í annarri seríu...
Ívar Örn Hansen matreiðslumaður hefur haft nóg í að snúast, en á síðasta ári fór hann af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn á Vísi og á...