Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin hefur verið haldin af International...
Dagana 3. til 5. júní næstkomandi verður heimsmeistaramót ungra bakara haldið á Íslandi. Keppnin hefur verið haldin af International Union of Bakers & Confectioners (UIBC) síðan...
„Þetta er ein sterkasta keppnin sem við höfum séð í bakstri,“ segir Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, einn af skipuleggjendum keppninnar í bakstri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Úrslitakeppni bakaranema var haldin í Hótel- og Matvælaskólanum þar sem þrír nemar kepptu dagana 21. og 22. október. Það var Stefanía Malen Guðmundsdóttir frá Bæjarbakarí sem...