Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...
Athugið að þetta er hótel/veitingahúsa uppskrift og þarf að deila niður fyrir heimilisnotkun: 1400 gr sykur 250 ml vatn 2 tsk sítrónusafi 90 gr sýróp Soðið...
Það má nota flestar ef ekki allar fisktegundir sem seldar eru í venjulegum fiskbúðum í þessa uppskrift. Fiskurinn þarf að vera flakaður, roðflettur og beinhreinsaður. Matreiðsluaðferð...
Pasticcio er pastaréttur í ætt við Lasagna. Pasticcio finnst mér eiginlega betri réttur en Lasagna. Rétturinn er lagaður í þremur þáttum: Kjötsósa/hakk, Ricatoni pasta og Bechamelsósa...
Fiskisoð U.þ.b. 1500 ml 150 gr fennel – grófsaxað 120 gr laukur í þunnum sneiðum Hvíti hlutinn af einum blaðlauk í sneiðum 50 ml ólífuolía 1000...
Rouille til að þykkja súpur 1 papríka 1 bökuð kartefla 1 eggja rauða 1 tsk tómat purre 200 ml ólifuolía salt og pipar Aðferð: Paprikan er...
150 gr brauðrasp 25 gr rifinn parmesan 100 gr goudaostur – rifinn 4 msk rjómaostur 25-50 gr kryddjurtir 125 gr bráðið smjör Örl. salt og pipar...
3 ltr. 3kg. Fersk kjúklingabein. 4stk. Sellerystilkar. 2stk. Blaðlaukar. 3stk. Laukar. 3stk. Gulrætur. ½ Stk. Hvítlaukur. 1 búnt. Timian. 5ltr. Kaltvatn. Aðferð: 1. Setjið beinin yfir...
1 ½ – 2 ltr. 1stk. Blaðlaukur. 1stk. Laukur. 1stk. Sellerystilkur. ½ stk. Fennel. 2 stk. Hvítlauksrif. 100ml. Ólífuolía. 1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og...