Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf...
Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands. Á heimsmeistaramótinu eru...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Dagana 28. nóvember til 2. desember fer fram Heimsmeistaramót barþjóna og er haldin að þessu sinni í Róm. Það er Grétar Matthíasson, sem keppir fyrir Íslands...
Úrslitin í Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð í Tírana, Albaníu eru kunngjörð. Ísland lenti í 4. sæti en alls tóku 16 lönd þátt í keppninni. Þau voru Armenía,...
Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands og Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari í kokteilagerð eru mættir til Tírana í Albaníu til þess að taka þátt á Evrópumeistaramótinu í...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...
Fimmtudagskvöldið 30. mars sl. fóru fram undanúrslit í Íslandsmótum Barþjóna 2023. Keppt var í tveimur flokkum það kvöldið og komust eftirfarandi keppendur áfram í úrslit sem...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Sum vín eldast betur en önnur og er það stór misskilningur að öll vín verði betri því eldri sem þau verða. Mismunandi þrúgur og framleiðsluaðferðir eru...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml limonchello 30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst) 30.ml sítrónusafi ferksur Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur....