Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og...
Frá 13. til 20. september næstkomandi verður haldin Norræn matarhátíð í New York, þar sem norrænir matreiðslumenn sýna listir sínar á veitingastöðum víðsvegar um borgina. Í...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum hefur verið í New York frá mánaðarmótum september/október s.l. Fyrst starfaði hann í...
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná...
Þar verður margt menningartengt efni frá Vestnorrænu löndunum, Færeyjar, Ísland og Grænland á menningarhátíð sem hófst í morgun í Nuuk í Grænlandi og stendur yfir í...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum þar sem matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra standa að baki, voru að byrja...