Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 sem Garri hélt í Laugardalshöll. Ásgeir Sandolt (Brennda Brauðið) fór með sigur...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2017 sem Garri hélt nú í áttunda sinn í Laugardalshöll í gær fimmtudaginn 26. október 2017. Í ár var...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l. Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir...
Á morgun mánudaginn 18. september eru undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2017. Í fyrra var það Denis Grbic á Grillinu Hótel Sögu sem bar sigur úr...
Þessir 12 matreiðslumenn eru komnir í undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2017. Sjá einnig: Allt um Kokkur ársins 2017 Forkeppnin fer fram mánudaginn 18. september á...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi verður haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október næstkomandi. Sjá einnig: Íslenskir kokkar áberandi á...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Þessir heiðursmenn sjá um að stýra eldhúsinu á Apotek Restaurant, en það eru þeir Daníel Cochran Jónsson, Theodór Dreki Árnasson, Axel Þorsteinsson, Carlos Horacio Gimenez og...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...