Kokkalandsliðið fékk gull og silfur fyrir kalda borðið sitt á Ólympíuleikunum í Þýskalandi. Liðið hlaut gullverðlaun fyrir eftirrétti (pastry) og silfur fyrir aðra rétti. “Þetta er...
Keppnin í köldu borði “Culinary Art” hefst snemma í fyrramálið, kl. 7 að íslenskum tíma, hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa...
Kokkalandsliðið heldur af stað til Þýskalands á fimmtudagsmorgun, 20. október, til að keppa á Ólympíuleikunum í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Búið...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...
Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...
Það er auðvelt að laga hreindýra carpaccio. Timjan, rósmarín, svartur pipar, ólífuoíía og smá salt er sett í matvinnsluvél og búin til kryddjurtaolía. Kjötið er snyrt,...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...