Í dag lauk undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í Wales 2026. Keppnin stóð yfir í þrjá daga og keppt var í fjórum...
Í dag hófst undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026. Í þessari keppni eru...
Í dag tóku íslensku matreiðslumennirnir Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir þátt í forkeppni Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction í Rimini,...
Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara (KM) var haldinn í Hörpu í Silfurbergi 11. janúar sl. og er einn stærsti og glæsilegasti viðburður ársins. Sjá einnig: Áætla um 100...
Fjórða matarmót Matarauðs Austurlands var haldið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum 9. nóvember. Undirbúningur var búinn að standa yfir í marga mánuði og má segja að uppskeruhátíðin,...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Hinrik Örn Lárusson hjá Lux veitingum sigraði í keppninni Kokkur ársins árið 2024 en keppnin fór fram í IKEA í dag. Ísak Aron Jóhannsson ZAK veitingar...
Í dag fór fram forkeppni fyrir keppnina um Kokk ársins 2024 sem haldin verður í Ikea laugardaginn 13. apríl. Verkefni dagsins var að elda kjúklingabringu og...
Keppnirnar Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins verða haldnar í IKEA sem hefur sett upp 5 keppniseldhús þar sem gengið er út úr versluninni inná sjálfsafgreiðslulagerinn. Forkeppni...
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...