Í gærkvöldi fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppni í Gamla Bíó. Keppt var í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Tiki þema í Vinnustaðakeppninni. Það er...
Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) fer af stað í dag með Íslandsmótum Barþjóna og kynningum frá öllum helstu vínbirgjum landsins í Gamla Bíó Húsið opnar klukkan 17...
Má bjóða þér í mat fyrir barþjónakeppnina?
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið...
1. mars er einn af vinsælustu hátíðardögum landsmanna, enda á þessum degi 1989 varð bjórinn fyrst löglegur hér á landi. Til að fagna afmæli bjórsins mun...
Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum. Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta...
Dagana 11. til 15. maí s.l. hélt Barþjónaklúbbur Íslands Reykjavík Cocktail Weekend hátíðina sem fram fór á netinu í þetta skiptið sökum faraldursins. Á þessari nethátið...
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni,...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...
Grétar Matthíasson mætti í jólahlaðvarpið Happy Hour á vefnum viceman.is þar sem hann ræddi um jólahefðir, bæði í mat og drykk, keppnir sem hann tók þátt...