Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024! Yfir 30 barir og veitingahús hafa tekið þátt síðustu ár og er stefnt...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...
Hátíð var í bæ á Borg Restaurant 20. Desember síðastliðin þar sem Jólabolla Barþjónaklúbbs Íslands fór fram. Bollan er árlegur góðgerðaviðburður, en í ár rann allur...
Hin árlega Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands til styrktar Mæðrastyrsnefndar er á næsta leiti. Viðburðurinn verður haldinn á miðvikudaginn 20. desember á Karólínistofu á Borginni kl 20. Yfir...
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf...
Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands. Á heimsmeistaramótinu eru...
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi. Það er 17 manna sendinefnd sem...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um hraðasta barþjóninn var haldin í gær með Pomp og Prakt á Sæta Svíninu! Sjá einnig: Deividas Deltuvas hreppti titilinn Hraðasti...
Eins og síðustu ár þá verður keppnin um hraðasta barþjóninn haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Keppnin verður haldin á Sæta Svíninu, þriðjudaginn 21....
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2023 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 21. nóvember kl. 18:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og nýta atkvæðisrétt...