Undanúrslitin í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram fimmtudagskvöldið 4. febrúar. 42 keppendur voru mættir til leiks og má með sanni segja að frábær stemning hafi verið í...
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldin í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 4. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 7. febrúar...
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Skrunið...
Barþjónaklúbburinn og Haugen Gruppen, umboðsaðili Jim Beam, stóðu fyrir Whiskey Sour kokteilakeppni miðvikudaginn 25. nóvember. 60 keppendur frá 34 veitingahúsum mættu til leiks og er það...
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00. Keppendur blanda 4 drykki með...
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning. Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. október 2015 á Veitingahúsinu Einari Ben. Fundurinn hefst kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur RCW...
Barþjónaklúbbur Íslands og Kristal halda óáfenga koktaikeppni þriðjudaginn 24 mars, keppnin fer fram í höfðuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefst kl 20:00 Það sem er verið að leita...
Íslandsmót barþjóna var haldið í gær í Gamla bíó og samhliða fór fram keppnirnar Vinnustaðakeppni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn. Úrslit úr Íslandsmóti barþjóna urðu á...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kári...
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd...