Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Á hátíðarkvöldverði Norðurlandasamtaka matreiðslumeistara (Nordic Chefs Association), sem haldinn var á Tjörns Havspensionat í Rönnäng í Svíþjóð um helgina, voru tveir íslenskir matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon...
Fjöldi íslenskra matreiðslumeistara mun sækja árlegt þing Norræna kokkasambandsins (NKF), sem fram fer dagana 22.–25. maí 2025 á vesturströnd Svíþjóðar, nánar tiltekið á Tjörn, í boði...
Aprílfundur Klúbbs Matreiðslumeistara Reykjavík fór fram í byrjun apríl í glæsilegum höfuðstöðvum IKEA í Kauptúni. Fundurinn var vel sóttur og skapaðist þar hlýleg stemning í faglegu...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) í Reykjavík hélt marsfund sinn þann 4. mars á Sjúkrahóteli Landspítalans. Matreiðslumeistararnir Magnús Örn Guðmarsson, starfsmaður sjúkrahótelsins, og Haraldur Helgason, teymisstjóri í eldhúsi...
Tuttugasti október er alþjóðlegi kokkadagurinn en hann hefur verið haldin hátíðlegur víða um heim undanfarin ár. Að þessu sinni hefst eining heimsþing matreiðslumanna en það er...
Mysuhrollur 1,5 dl mysa 1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju 1 niðursoðin pera ½ dl safi af niðursoðinni peru nokkrir ísmolar Allt sett í...
Klúbbur matreiðslumeistara tók þátt í að aðstoða Samhjálp við árlegt kótilettukvöld þann 18. október s.l. Kótilettukvöld Samhjálpar hafa skipað fastan sess í fjáröflun fyrir starfið hjá...
Nú er komið sumar og margir félagar komnir í sumarfrí eða hafa ekki undan að elda í túristana og gestina sem heimsækja fjölmarga góða veitingastaði á...
Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...