Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram á fimmtudagskvöldið s.l. á Lava barnum í Reykjavík. 48 þátttakendur voru skráðir til leiks sem er metþátttaka í barþjónakeppnum hér...
Andri Davíð Pétursson 25 ára framreiðslumeistari deilir nú sögu um eftirminnilegustu máltíð sína fyrir lesendur veitingageirans. Fyrst forvitnumst aðeins um hver Andri er, en hann lærði...
Föstudaginn 18. janúar síðastliðinn opnaði nýr og áhugaverður staður í því húsnæði sem restaurant La Primavera var áður til húsa. Nánar tiltekið á annari hæð í...
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin. Skiptust...