Landslið Íslands í matreiðslu stendur á tímamótum um þessar mundir og verið er að vinna í að skipa nýtt kokkalandslið. Landslið Íslands í matreiðslu er skipað...
Kjartan Már Friðsteinsson og Alfreð Ómar Alfreðsson Hinn 3. mars s.l. var formlega undirritaður gull-styrktarsamningur milli Klúbbs Matreiðslumeistara og Banana ehf. Það gerðu þeir Kjartan Már...
Alfreð Ómar Alfreðsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, Áslaug Pálsdóttir, framkvæmdastjóri AP almannatengsla, og Margrét Sveinbjörnsdóttir, kynningar- og verkefnastjóri sýningarinnar Ferðalög og frístundir, við undirritun samnings um keppnirnar...
Sælkeradreifing hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum KM til margra ára og var það mikið gleðiefni innan klúbbsins þegar þeir ákváðu að halda því áfram. Það...
Um árabil hefur Klúbbur Matreiðslumeistara hafið nýtt starfsár með glæsilegum hátíðarkvöldverði, sem nú í 22 ár hefur skipað sér fastan sess í samkvæmislífi landans. Fastagestir eru...
Þeir sem eru komnir í úrslit í Matreiðslunema ársins 2008 eru í stafrófsröð: Ari Þór Gunnarsson, Sjávarkjallarinn Arnþór Þorsteinsson, Silfur Bjarni Siguróli Jakobsson, VOX Daniel Cochran...
Keppnissvæðið í heita matnum. Íslenska fánann má sjá þarna til hægri á myndinni Í fyrsta sinn í sögu Kokkalandsliðsins á ólympíuleikum fékk liðið gull fyrir heita matinn...
T.v. Bjarni Gunnar Kristinsson, Grillið RadissonSAS Hótel Saga, Þórarinn Eggertsson, Orange, Eyþór Rúnarsson, Veitingastaðurinn Ó, Karl Viggó Vigfússon, GV Heildverslun, Gunnar Karl Gíslason, Vox Hilton Nordica, Hrefna...
Annar fundur vetrarins var haldinn í samstarfi við Ellingsen í glæsilegri útivistar verslun þeirra að Fiskislóð 1. Þema fundarins var veiði og villibráð og fundarstaðurinn passaði...
Keppnin fer fram þriðjudaginn 7. Október í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Fyrirkomulag er Leyndarkarfa (Mistery Basket ) Keppendur byrja að skila kl 13;00 Dómarar í...
Kim Palhus ásamt Ólöfu og Dönu matreiðslunemum á Radisson Sas Síðastliðinn föstudag 6. september var haldinn stjórnarfundur Nkf á Radisson Sas Hótel Sögu í Reykjavík. Nkf...
Já nú er pressan að byrja að myndast, og stuttur tími í keppni en liðið komið á tærnar í undirbúningsvinnunni og í tilefni af fyrsta fundi...