Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en...
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur...
Graham Jessop fyrrverandi Sous chef hjá Dinner by Heston Blumenthal, hefur tekið við stöðu executive chef hjá 28- 50 og mun stjórna eldhúsinu á þeim þremur...
Þeir félagar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og Xavier Rousset vínþjónn vinna nú að því að opna þriðja 28°-50° veitingastaðinn í London. 28°-50° veitingastaðirnir eru staðsettir Marylebone, Fetter...
Árlega er haldin Cateys 2010 sem er Óskarinn fyrir hótel og veitingahús á Bretlandseyjum. Þar er verðlaunað fyrir 18 flokka, allt frá besta sjúkrahúsmötuneyti upp í...
Saturday Kitchen er 90 mínútna matreiðsluþáttur sem er sýndur beint á laugardagsmorgna í Bretlandi. Þáttarstjórnandinn er meistarinn James Martin. Nú á dögunum var Agnar Sverrisson í þættinum...
Í gær birtist viðtal við stjörnukokkinn Raymond Blanc í fréttamiðlinum Indepentant, þar sem hann lýsir því hvernig það var þegar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og eigandi af Michelin...
Það var stór dagur fyrir íslenska matreiðslumenn síðastliðinn föstudag, þegar 2010 listinn, guide Michelin fyrir England, Skotland og Írland var kynntur. Texture í London veitingastaður þeirra...
Verðlaunin má rekja aftur til ársins 1984 er þau voru fyrst veitt og eru álitin Oscar verðlaun veitingageirans breska þar sem aðilar eru tilnefndir og kosnir af...
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu. Ísland í dag...
Þannig er fyrirsögnin á viðtali Catalina Stodgon hjá Telegraph við okkar mann í Lundúnum Agnar Sverrisson á Texture . Núna þegar allir eru búnir að fá...
Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni: La´Anima La´Atelier De Joel Robuchon China Tang Galvin at Windows...