Ofnbakað grænmeti, kjúklingur og djúsí rjómasósa er klassík. Hér var ég að prófa að nota rjómaost með svörtum pipar og útkoman var algjörlega dásamleg. Innihald 4...
Ef þú ert sushi aðdáandi eins og ég þá er þetta eitthvað sem þú munt elska! Rétturinn er í sjálfu sér ekki flókinn og hægt er...
Þetta er réttur sem sýnir hvernig góð hráefni og vönduð vinnubrögð geta skapað fágun án flækju. Lambið fær að njóta sín með hunangsbökuðu grænmeti og mjúku...
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð...
Fiskur er einstaklega verðmætt hráefni – próteinríkur, hollur og fjölhæfur í matargerð, eins og þessi uppskrift er gott dæmi um: 800 g rauðsprettuflök (roðlaus) 1 bolli...
Þegar páskahátíðin nálgast, vaknar löngunin í eitthvað sérstakt – og þessi uppskrift frá Kjarnafæði hittir beint í mark. Hér sameinast djúp hefð íslensks lambakjöts og nútímaleg...
Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasagna, þá er kjúklinga lasagna fullkomið val! Þetta lasagna er einstaklega ljúffengt og hentar bæði fyrir...
Einstaklega góðar og fljótlegar ítalskar kjötbollur með parmesan og kotasælu sem gera þær mjúkar og baðgóðar með ferskum kryddjurtum. Hægt að bera fram með sinni uppáhalds...
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Innihald: 2 sætar kartöflur ostakubbur frá MS...
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...