Heilsuhúsið í Kringlunni, síðasta verslunin sem starfaði undir þessu rótgróna vörumerki, mun loka dyrum sínum 1. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins. Heilsuhúsið á...
atvælastofnun upplýsir um innköllun á Bakalland sultan rúsínum vegna óeðilegrar lyktar og bragðs sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs,...
Hágæða drykkjarvörur frá spænska vörumerkinu Le Tribute eru nú komnir á markað á Íslandi og marka spennandi viðbót við úrvalið fyrir kokteil unnendur og fagfólk í...
Enn og aftur hefur nafn og ímynd Gunnars Karls Gíslasonar, Michelin-kokks, verið misnotuð í tengslum við svokallaðar svindlsíður sem auglýsa vörur í hans nafni án hans...
Bæjarins Beztu Pylsur hafa nú formlega hafið starfsemi á Hellu og boða komu sína með opnunartilboði sem er ætlað íbúum staðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu...
Pampero romm, hið þekkta romm frá Venesúela með ríka sögu sem nær aftur til ársins 1938, hefur fengið nýjan innflytjanda á Íslandi. Montenegro Group keypti framleiðslu...
Í upphafi nýs árs þá fer allt á fullt í mötuneytum fyrirtækja, skóla og stofnana. Bako Verslunartækni sérhæfir sig í öllum tækjakosti, áhöldum og borðbúnaði fyrir...
Klúbbur Matreiðslumeistara, Kokkalandsliðið og 3D Verk ehf. hafa nýlega skrifað undir samstarfssamning sem markar spennandi og framsækinn kafla í starfsemi Kokkalandsliðsins og þróun tæknilausna innan íslenskrar...
Jólavertíðin 2025 mun skipa sér sess sem sú stærsta í sögu Múlaberg Bistro & Bar, sem er staðsettur á Hótel Kea í hjarta Akureyri. Þetta kemur...
Kokkurinn Michael O’Hare hyggst opna nýjan og afar fámenna veitingastað, In Lamentation, í Boston Spa skammt frá Leeds í febrúar. Um er að ræða veitingastaður með...
Bandaríska skyndibitakeðjan Chipotle hefur haft betur í hópmálsókn sem fjárfestir í félaginu lagði fram seint á árinu 2024 og sneri að meintum svikum vegna skammtastærða. Alríkisdómstóll...
Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum...