Íslenska Bocuse d´Or liðið mætti til Chonas-l’Amballan 21. janúar s.l. og eru komnir á heimaslóðir, hjá Philippe Girardon eiganda veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine. „Þar var tekið...
Félagsfundir Klúbbs matreiðslumeistara (KM) eru reglulegir viðburðir þar sem meðlimir klúbbsins koma saman til að ræða faglega þróun, skipulagningu viðburða og nýjustu strauma í matargerð. Í...
Donald Trump, nýr forseti Bandaríkjanna hefur tilkynnt áform um að leggja á verulega tolla á innfluttar vörur frá löndum eins og Kanada og Mexíkó, sem taka...
Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í matvælaiðnaði og starfa í leikskólum fá ekki menntun sína metna til launa samkvæmt gildandi reglum. Þetta hefur skapað óánægju meðal...
Gott gæðakerfi byggir á fyrirbyggjandi aðgerðum og með skýrum ferlum og stöðluðu vinnufyrirkomulagi verður reksturinn bæði gagnsærri og skilvirkari. Mistök verða færri, óvissa hverfur og tíminn...
Eftir 50 ára feril í veitingageiranum hefur breski Michelin kokkurinn og veitingamaðurinn Andreas Antona tilkynnt um starfslok eftir 50 ár í veitingageiranum. Antona er þekktastur fyrir...
Upplýsingar líka veittar í síma 8534288 ( Tómas Árdal) Heimasíða: arctichotels.is
Enginn á að starfa í kringum mat án þess að fá fræðslu um matvælaöryggi. Þetta segir framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans í samtali við fréttatsofu RÚV í...
Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla heil Heimilisbrauð 770 g með best fyrir 27.01.2025 vegna aðskotahlutar sem...
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur...
Bóndadagurinn er rétt handan við hornið. Reyndar bara næsta föstudag ef ég á að vera alveg nákvæm. Bændur eru vissulega eins misjafnir og þeir eru margir...
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins, hægt verður að sækja um til miðnættis 28. febrúar 2025. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja...