Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir. Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO,...
Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...
Í tilefni Alþjóðlega kokkadagsins mættu félagar í Klúbbi matreiðslumeistara á Kótilettukvöld Samhjálpar, þar sem þeir steiktu og framreiddu ljúffengar smjörbaðaðar kótilettur fyrir um 350 gesti. Stemningin...
Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK. Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00...
Alþjóðlegt dómaranámskeið var haldið í Reykjavík þann 20. október 2025 í samstarfi við Worldchefs og Iðuna fræðslusetur. Góð þátttaka og stemning einkenndu daginn þar sem bæði...
Þriðjudaginn 28. október stendur Garri fyrir árlegu sælkerahátíðinni þar sem keppt verður í Eftirrétti ársins og Konfektmola ársins. Keppnin fer fram á veitingastaðnum La Primavera í...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á eru orðnir ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við hvetjum gesti til að hafa hraðar hendur og panta borð tímanlega,...