Elsta fjölskyldurekna víngerð í Ástralíu, Yalumba, hélt upp á 175 ára afmæli sitt nú í vikunni og fagnaði þar með tæplega tveggja alda sögu í víngerð....
Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor betur þekktur sem Gulli bakari var heiðraður kaupmaður ársins 2024 á hátíðarkvöldi Þjóðmála nú um helgina. „Takk Gísli og félagar...
Til að auka enn á jólastemningu á Austurvelli samhliða Oslótrénu þetta árið, hefur Reykjavíkurborg ákveðið að árlegur jólamarkaður verði staðsettur í bílastæðum Pósthússtrætis samhliða Austurvelli. Jólahúsin...
Tölverð aukning hefur verið á fölsuðu áfengi um allan heim sem er íblandað með metanóli en það getur valdið blindu, líffærabilun og jafnvel dauða. Alþjóðasamband barþjóna...
Áhöfnin á frystiskipinu Snæfelli EA 310 hélt litlu jól um síðustu helgi, þar sem kokkarnir töfruðu fram hverja kræsinguna af annarri. Haraldur Már Pétursson matreiðslumeistari á...
Innihald 1 kg ýsa roðlaus og beinlaus 100gr hveiti 80 gr kartöflumjöl 1 ½ meðalstór laukur 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk hvítur pipar 1...
Nú á dögunum lagði úrvalslið veitingageirans leið sína upp á Keflavíkurflugvöll (KEF) til að fagna þar opnun þriggja nýrra veitingastaða. Veitingasvæðið Aðalstræti sem er rekið af...
Bako Verslunartækni tekur hlutverk sitt alvarlega í að þjóna íslenska veitingamarkaðnum og láta ástríðukokkana njóta góðs af í leiðinni. Nú nýverið bættist verulega í úrval fyrirtækisins...
Alþjóðlegt kokteilamót á vegum barþjónaklúbbs Kýpur var haldin nú á dögunum í stærsta spilavíti í Evrópu „City of dreams“ í borginni Limossol. Keppnin fór fram frá...
Vinastræti er fjölskyldurekinn veitingastaður sem einblínir á staðbundið hráefni og er staðsettur við Laugarvatn. Staðurinn opnaði í sumar á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní með pomp og...
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn...
Kólumbíski matarvagninn Mijita hefur nú slegist í lið með Wolt og býður upp á girnilega, glútenfría og kólumbíska rétti, sem gerir Mijita í senn að fyrsta...