Reykjavík, Ísland – Dill, fyrsti Michelin-stjörnu veitingastaður Íslands, mun opna dyr sínar að nýju á morgun, þann 20. Nóvember, eftir umfangsmiklar breytingar. Búið er að opna...
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi, við öllum framleiðslulotum af Frankfurt pylsur frá Pylsumeistaranum ehf. vegna þess að þær innihalda sinnep...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi. 24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur...
Innnes hefur nú bætt við vöruval sitt nýrri pizzu frá Dr. Oetker – Ristorante Pizza Margherita. Þetta er einföld og ljúffeng pizza með stökkum botni, bragðmikilli...
Arekie Fusio er Indverskur veitingastaður sem mun opna í Gamla Sigtúni í Miðbæ Selfoss á nýju ári. Eigendur og stofnendur eru hjónin Sush og Monish Mansharamani,...
Hráefni Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk 1 L 4% borð edik 1 kg sykur, má vera minna 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn...
Sagan um smurbrauðið nær allt til Danmerkur á 19. öld sem var upphaflega kallað „smørrebrød“ og var einföld máltíð fyrir vinnandi fólk, sérstaklega verkamenn sem þurftu...
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) er að kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka, við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar. „Ég get staðfest að það...
Nú þegar líður að jólum eru eflaust mörg hver tilbúin með jólahlaðborðin og jólamatseðla og farin að huga að gjöfum eða gjafakörfum til starfsfólks og viðskiptavina....
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette. Mynd: facebook / Tapas barinn
Einstakt tækifæri til að opna stað í einni öflugustu Mathöll landsins. Mathöll Höfða hefur verið starfrækt í 5 ár, staðsetningin er öflug þar sem bæði atvinnu-...