Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Weingut Von Winning er sögufræg víngerð í Pfalz héraðinu í Þýskalandi með langa hefð fyrir vínframleiðslu en víngerðin var stofnuð árið 1849. Tímamót urðu árið 2007...
Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð og hvaða sveppir henta ekki. Námskeiðið skiptist í...
Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á...
Dill Pop-Up hófst 2. ágúst sl. í japanska turninum sem staðsettur er í Tívolíinu og stendur viðburðurinn yfir til 10. september. Á meðan á viðburðinum stendur...
Mathöllin VERA opnar í dag, föstudaginn 5. ágúst. VERA er staðsett í húsinu Grósku í hjarta Vatnsmýrarinnar í Reykjavík. Gróska er með glæsilegri húsum landsins en...
Til sölu Airstream TradeWind LandYacht 1967 Model 24‘. Tveggja öxla, nýir öxlar og bremsur. Nýlega uppgert að hluta en haldið í upprunalegt útlit að innan, sem...
Rational er með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu og er hlutfallið enn hærra á Íslandi, en þetta hágæða þýska merki framleiðir gufusteikingarofna, veltipönnur og fleira. Eins...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Hellnar óskar að ráða til sín kokka í eldhúsið. Vertu hluti af fjölbreyttu...
Francesco Martucci, eigandi pítsustaðarins I Masanielli í Caserta, hreppti titilinn besti pítsustaðurinn á Ítalíu fjórða árið í röð. Í öðru sæti varð Ciro Salvo með veitingasaðinn...
Gastro skyrkakan frá MS er hentug fyrir veislur og þegar á að gera vel við sig. Stærðin hentar afar vel fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti. Skyrkakan...
Áætlað er að 500 fermetra mathöll verði opnuð á Glerártorgi á næsta ári. Þá er stefnt að því að verslunarmiðstöðin stækki og bílastæðum fjölgi og ákveðið...