Hótel og matvælaskólinn var boðið að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu á Indlandi (Young Chef Olympiad) sem er stærsta ungkokka keppni þar í landi. 50...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér hvernig á að gera graflax
Hér sýnir Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður uppskriftina af frönskum makkarónum með laxi og osti
Matvælastofnun varar við neyslu á Vegan Hummus frá Í einum grænum með Best fyrir dagsetningu 04.03.2018 vegna hættu á að málmþráður finnist í vörunni. Málmþráður hefur...
Í gær fóru fram undankeppnir í Íslandsmóti Barþjóna (IBA) og þemakeppni Reykjavík Cocktail Weekend sem að þessu var Whiskey-Diskó. Hátt í 30 keppendur voru skráðir til...
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við neyslu á maíssnakkinu Amaizin Natural Corn Chips. Snakkið er merkt glútenlaust en greindist með glúten yfir leyfilegum mörkum. Matvælastofnun bárust...
Christopher William Davidsen verður yfirdómari í Kokkur ársins 2018. Christopher er einn færustu kokka Noregs er silfurverðlaunahafi í Bocuse d´Or keppninni 2017 ásamt því að hafa...
Allir faglærðir matreiðslumenn s.s. sveinsprófshafar sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2018 skulu senda inn uppskriftir ásamt einni mynd af réttum á [email protected] fyrir 5. febrúar...
Reykjavík Cocktail Weekend hátíðin hófst í gær og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni lýkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða...
Fastus tekur gömlu uppþvottavélina þína upp í nýja Hobart uppþvottavél.
Með kassa af fyllingum fylgir 1 skammtari. Kíkið á tilboðssíðu í vefverslun RV hér.
Jæja! þetta gengur ekki lengur! Nú kannar þú möguleika þína og klárar þetta sveinspróf sem hefur verið draumur lengi. Raunfærnimat er leið til að meta þá...