Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona voru réttirnir og vínin kynnt á Hátíðarkvöldverði KM
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar.
Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á mat og víni. Kokkarnir kynntu matinn og Gunnlaugur Páll frá Vífilfelli kynnti drykkina.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KlubburMatreidslumeistara/videos/1058490737534970/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið