Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Svona voru réttirnir og vínin kynnt á Hátíðarkvöldverði KM

Birting:

þann

Gunnlaugur Páll Pálsson

Gunnlaugur Páll Pálsson frá Vífilfelli var Sommelier kvöldsins

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík.  Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar.

Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á mat og víni.  Kokkarnir kynntu matinn og Gunnlaugur Páll frá Vífilfelli kynnti drykkina.

[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KlubburMatreidslumeistara/videos/1058490737534970/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið