Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona var stærsta Pavlova kaka heims bökuð – Vídeó
Með fylgir myndband sem sýnir frá þegar stærsta Pavlova kaka var gerð í Noregi sem var yfir 80 metrar að lengd.
Pavlova er eftirréttur sem er nefndur eftir rússnesku ballerínuna Önnu Pavlova. Pavlova er marengseftirréttur með stökkri skorpu og mjúkur, léttur að innan, venjulega toppaður með ávöxtum og þeyttum rjóma.
Her lages verdens største pavlova!
Posted by Bakeri.net on Tuesday, 8 May 2018
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Food & fun1 dagur síðan
Þrír barþjónar keppa til úrslita í kokteilkeppni Food & Fun