Vín, drykkir og keppni
Svona tekur ríkið mikið af hverri flösku
Félag atvinnurekenda hefur reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA segir meðal annars:
„Þessar tölur sýna svart á hvítu að það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni. Fjármálaráðherra reynir að beina athyglinni annað, en hann og aðrir þingmenn bera langmesta ábyrgð á því hvers vegna verð áfengis á Íslandi er svo hátt með því að leggja á það hæstu áfengisskatta í Evrópu – og þótt víðar væri leitað.
Ráðherrann boðar í fjárlagafrumvarpi næsta árs enn frekari hækkanir, annars vegar með 2,5% hækkun á áfengisgjaldi og hins vegar hækkun á álagningu ÁTVR, sem enn hefur ekki verið upplýst hvað verður mikil. Það þýðir ekkert fyrir fjármálaráðherra að reyna að vísa ábyrgðinni annað.“
Mynd: atvinnurekendur.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi