Vín, drykkir og keppni
Svona tekur ríkið mikið af hverri flösku
Félag atvinnurekenda hefur reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins.
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA segir meðal annars:
„Þessar tölur sýna svart á hvítu að það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni. Fjármálaráðherra reynir að beina athyglinni annað, en hann og aðrir þingmenn bera langmesta ábyrgð á því hvers vegna verð áfengis á Íslandi er svo hátt með því að leggja á það hæstu áfengisskatta í Evrópu – og þótt víðar væri leitað.
Ráðherrann boðar í fjárlagafrumvarpi næsta árs enn frekari hækkanir, annars vegar með 2,5% hækkun á áfengisgjaldi og hins vegar hækkun á álagningu ÁTVR, sem enn hefur ekki verið upplýst hvað verður mikil. Það þýðir ekkert fyrir fjármálaráðherra að reyna að vísa ábyrgðinni annað.“
Mynd: atvinnurekendur.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu






