Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona eru Röff ostaslaufurnar gerðar – Sýnt á súper hraða – Vídeó
Í byrjun árs opnaði nýtt bakarí við Ármúla 42 í Reykjavík sem heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí“. Bakaríið hefur fengið mjög góðar viðtökur.
Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF.
Nú um helgina var birt myndband á facebook síðu RÖFF hvernig ostaslaufurnar eru gerðar og myndbandið sýnir það á ofurhraða, sjón er sögu ríkari:
Sjá einnig:
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





